17.6.2008 | 18:56
Þá er þeim skrípaleik lokið
Hvað ætli það hefði bjargað bjarndýrastofninum að fara með afgamlan björn til baka
Ísbjörninn að Hrauni dauður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Einar, ef þú mættir velja á milli þess að skjóta snjóbjörn eða láta snjóbjörn ganga á land í fjöru þar sem börnin þín eru að leik, hvort mundirðu velja?
Ég get skrifað þetta með stórum stöfum ef þú skilur þetta ekki. Láttu mig bara vita.
kv,
Steini
Steinn Vignir Kristjánsson (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 19:24
vil benda á að þetta er dýr í útrýmingarhættu en ég held að það sé ekki friðað ....
arna (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.